Orðaperlur til þín
Gullkorn Kristínar S. Bjarnadóttur, "Orðaperlur til þín", innihalda 40 spjöld með myndum sem hún hefur tekið af blómum í norðlenskum görðum. Á fremsta spjaldinu er kveðja frá henni til þess sem les og hin 39 spjöldin birta svo hverja orðaperluna frá henni á fætur annarri.
Orðarperlurnar er tilvalin gjöf við hvaða tækifæri sem er og er ætlað að uppörva og efla. Þær afhendast í litlum endurnýtalegnum gjafapoka.